Hjarta bæjarins

Velkomin/n

Í vefverslun Hjarta bæjarins finnur þú uppbyggjandi netnámskeið, prjóna- og dekurhelgar, sjálfstyrkingarhelgar, LANGYARNS gæða garn frá Sviss og fallegu stjörnurnar frá Herrnhuter. Njóttu!

Athugið! Við erum að flytja yfir á netið og unnið er í að fylla á lagerinn og birgðarstaðan gæti því raskast til 30.september. Takk fyrir þolinmæðina

Netnámskeið, dekur- og prjónahelgar

* Jafnvægislínan 6 vikna netnámskeið

* Þinn tími! 4 vikna netnámskeið

* Gefðu ÞÉR tíma – Dekurhelgar 

* Prjónahelgar á Löngumýri

LANG GARNIÐ

Angelina, Merino, Cashmerino, Fire, Novena, Water, Alpaca og fleiri og fleiri tilheyra frábæru og fjölbreyttu garn úrvali frá LANGYARNS fjölskyldunni.

Komdu þér vel fyrir og skoðaðu úrvalið í vefversluninni okkar eða komdu við hjá okkur á Sigló.

Herrnhuter stjörnur

Stjörnurnar gefa frá sér hlýlega og fallega birtu og eru því fullkomnar í hreiðurgerð heimilisins. Hvítar gular rauðar bláar eða bleikar þitt er valið.

Af hverju að velja okkur

Námskeið og dekur

Er kominn tími á smá ferskleika eða jafnvel róttækar breytingar.

Hvaða námskeið hentar þér?

Sérsníðum að þínum óskum

Viltu gleðja prjónarann í þínu lífi með æðislegu garni frá LANG?

Við sendum pakkann beint til viðkomandi.

Sendum hvert sem er

Ef verslað er fyrir klukkan 14:00 virka daga þá gerum við okkar besta til að koma vörunni þinni í póst samdægurs. Enginn sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 10.000 og meira.

Hafa samband

Heimilisfang

580 Siglufjörður

Hafa samband

+354 868 4936
hjartabaejarins@hjartabaejarins.is

Opnunartími

Vefverslunin er alltaf opin og þú verslar þegar þér hentar.