Hjarta bæjarins
Velkomin/n
Í vefverslun Hjarta bæjarins finnur þú uppbyggjandi netnámskeið, prjóna- og dekurhelgar, sjálfstyrkingarhelgar, LANGYARNS gæða garn frá Sviss og fallegu stjörnurnar frá Herrnhuter. Njóttu!

Netnámskeið, dekur- og prjónahelgar
* Jafnvægislínan 6 vikna netnámskeið
* Þinn tími! 4 vikna netnámskeið
* Gefðu ÞÉR tíma – dekurhelgi 28.nóv – 01.des 2019
* Prjónahelgar á Löngumýri í mars 2020

LANG GARNIÐ
Angelina, Merino, Cashmerino, Fire, Novena, Water, Asia og fleiri og fleiri tilheyra frábæru og fjölbreyttu garn úrvali frá LANGYARNS fjölskyldunni.
Komdu þér vel fyrir og skoðaðu úrvalið í vefversluninni okkar eða komdu við hjá okkur á Sigló.

Herrnhuter stjörnur
Stjörnurnar gefa frá sér hlýlega og fallega birtu og eru því fullkomnar í hreiðurgerð heimilisins fyrir komandi vetur. Hvítar gular rauðar bláar eða bleikar þitt er valið.
Vinsælt í vefverslun
Af hverju að velja okkur
Námskeið og dekur
Haustið er tími ferskleika og breytinga.
Hvaða námskeið hentar þér?
Sérsníðum að þínum óskum
Viltu gleðja prjónarann í þínu lífi með æðislegu garni frá LANG?
Við sendum pakkann beint til viðkomandi.
Sendum hvert sem er
Ef verslað er fyrir klukkan 14:00 virka daga þá gerum við okkar besta til að koma vörunni þinni í póst samdægurs. Enginn sendingarkostnaður ef verslað er fyrir 10.000 og meira.
Hafa Samband
Heimilisfang
Aðalgata 28
580 Siglufjörður
Hafa Samband
+354 868 4936
hjartabaejarins@hjartabaejarins.is
Opnunartími
Mánudaga-Föstudaga: 10:00 – 17:00
Laugardaga: 11:00 – 14:00