Eftir hverju er þú að bíða? Ég kom heim úr vinnu síðastliðinn fimmtudag hálf þreytt eftir daginn og eftir annasama viku og jú kannski mætti segja annasaman mánuð. Strákarnir mínir voru farnir á litlu jólin í skólanum og voru því ekki væntalegir í kvöldmat. Húsið okkar...