Spennandi tímar framundan!

Að flétta saman brennandi áhuga minn á að leiðbeina, skapa- og að þjónusta í kærleika hefur tekið nokkur ár og afraksturinn er nú að líta dagsins ljós.

*The Balance of Life eða Jafnvægislínan er 6 vikna netnámskeið. Þar mun ég aðstoða þig við að finna styrkleika þína og hvað þú þarft til að halda jafnvægi í einkalífinu, vinnunni, náminu og félagslífinu.

*Gefðu þér tíma – er 4 vikna netnámskeið fyrir þá sem vilja ná tökum á því að skipuleggja tímann sinn betur og að eiga meiri tíma fyrir sjálfan sig, eigin gæðastundir sem skila sér í góðri líðan og ánægju.

*Frábærar prjóna- og dekurhelgar á Löngumýri í Skagafirði eru komnar í sölu!

Ég miðla af margra ára reynslu og þekkingu og hlakka til að kynnast þér.

Fylgstu með – skráðu þig á póstlistann okkar.

ATHUGIÐ AÐ UNNIÐ ER AÐ BREYTINGUM Á HEIMASÍÐUNNI OG ÖLL NÁMSKEIÐ VERÐA KOMIN Í SÖLU INNAN TÍÐAR

Hjartans kveðjur, Anna Hulda.

 

 

 

 

Calendar is loading...
Powered by Booking Calendar