ÞINN TÍMI

Category: Tags: ,

Vörulýsing

Það mikilvægasta sem við gefum okkur sjálfum er tími.

Með því að gefa okkur tíma til að hlúa að okkur sjálfum, hlaða orkuna okkar og næra okkur, verðum við sterkari og njótum þess betur að takast á við öll þau verkefni sem lífið réttir okkur. Þetta getur reynst okkur mikil áskorun. Á þessu 4 vikna námskeiði mun ég aðstoða þig skef fyrir skref við að takast á við þínar áskoranir og að finna leiðir til að skapa þér það umhverfi sem þú þarft til að ná að halda orkunni þinni og vellíðan.

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja ná tökum á því að skipuleggja tímann sinn betur og að eiga meiri tíma fyrir sjálfan sig, sínar eigin gæðastundir sem skilar sér í góðri líðan og ánægju.

4. vikna netnámskeið

Innifalið:
Vikuleg verkefni sem skila árangri
Vikulegir fundir á netinu (spurt og svarað)
Hvatning og umræður

Pantaðu viðtal hér:  hjartabaejarins@hjartabaejarins.is eða í síma 868-4936 

 

 

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “ÞINN TÍMI”

Your email address will not be published. Required fields are marked *